Sund

Útisundlaugar er að finna bæði í íþróttamiðstöðvunum á Hvolsvelli og Hellu. Á Seljarvöllum eru einnig skemmtilegar útisundlaugar.