Leiksvæði

Stórt leiksvæði er fyrir börnin með trampolíni, rólum og köstulum með rennibrautum. Einnig er hægt að spila fótbolta á grasinu við hliðina á leikvellinum, eitt mark er á staðnum.