Golf

Á Hellishólum er glæsilegur 18 holu golfvöllur sem árnar Þverá og Grjótá renna í gegnum. Þverárvöllur er krefjandi og skemmtilegur, umkringdur glæsilegri náttúru. Einnig er lítill skemmtilegur par 3 völlur sem hentar vel byrjendum og þeim sem vilja æfa stutta spilið. Golfklúbburinn Þverá er með starfsemi sína á Þverárvelli. Klúbburinn er aðili að Golfsambandi Íslands.

Þverárvöllur er par 71 og er lengd hans frá gulum teigum 5.323 m.

VERÐSKRÁ Á ÞVERÁRVÖLL HELLISHÓLUM ÁRIÐ 2014

1 dag

2 dag

1 vika

1 mán

2 mán

3 mán

1 mai til
1 sept

Árgjald
allt árið

Golf pr. mann 16 ára og eldri

4.000

8.000

15.000

25.000

30.000

35.000

45.000

55.000

Golf pr. mann 15 ára og yngri

1.400

2.500

4.500

6.500

10.000

13.000

15.000

20.000

Hjónagjald (golf eins og þú vilt)

7.000

12.000

30.000

40.000

70.000

70.000

 

Leiga:
Golfbíll, 18 holur kr. 5.000 Golfsett kr. 3.000

• Golfaðstaða
• Golfskóli