Afþreying

Á svæðinu við Hótel Eyjafjallajökul er hægt er að stunda ýmsa afþreyingu og má þar helst nefna glæsilegan níu holu golfvöll, Hellishólavatn til að veiða í, heita potta, leiksvæði, hestaleigu og margt fleira.

Golf
Golfaðstaða
Golfskóli
Hestaleiga
Veiði
Fjórhjólaleiga
Leiksvæði
Sund
Heitir pottar
Áhugaverðir staðir